13.05.2017 11:12

Steinunn SH 167, kom í gær í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Þó ótrúlegt sé þá er báturinn að koma upp í slipp eftir vertíðina og er útlitið eins og hann sé á leiðinni úr slippnum. Er þetta dæmi um hvað hægt er að fara vel með suma báta:

 

 

          1134. Steinunn SH 167, í sleðanum á leið upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 12. maí 2017