13.05.2017 18:19

Gulltoppur, nýja farþegaskipið í Grindavík í dag

Farþegaskipið sem heitir Gulltoppur og er með heimahöfn í Grindavík, en þangað kom það um síðustu helgi, var við bryggju í heimahöfn sinni í dag er ég tók þessar tvær myndir. Hugsanlega eru einhver vandkvæði við skráningu skipsins, því það var með norska fánann þegar það sigldi inn í Grindavíkurhöfn um síðustu helgi og eins er það fór út í prufutúr. Skipið er ekki á skrá hjá Samgöngustofu a.m.k. sést það ekki ef farið er þar inn:

 

 

 

          7820. Gulltoppur, í Grindavík í dag © myndir Emil Páll, 13. maí 2017