10.05.2017 20:21

Tankferð skipstjórnarmanna og annarra til Danmerkur

Nú birtast fjórar myndir sem tengjast heimsókn skipstjórnarmanna og huganlega annarra í svokallaða Tankferð til Danmerkur. Um er að ræða ferðir þar sem farið var til að skoða troll. Myndirnar og myndatexti undir myndunum er frá einum þátttakenda, Gísla Arnbergssyn, þá skipstjóra.

Á fyrstu tveimur myndunum sjáum við hóp manna er tóku þátt í slíkri skoðunarferð í Danmörku.

Á næstu mynd eru það Flottrolls-frömuðir, þ.e. Guðmundur Þ. Jónsson (Venus) og Guðmundur Gunnarsson (Hampiðjan), 1986

 

Á fjórðu myndinni sjáum við þrjá góða í Nýhöfninni. F. v. Albert Haraldsson, Guðmundur Kjalar og Guðmundur Garðarsson.

         - Sem fyrr segir er myndatextinn og myndirnar frá Gísla Arnbergssyni, þáverandi skipstjóra -

 

 

 

 

                               Íslendingarnir í Tankaferðinni Danmerku

 

           Flottrolls-frömuðir í Danaveldi, Guðmundur Þ. Jónsson (Venus) og Guðmundur Gunnarsson (Hampiðjan) - 1986

 

          Þrír góðir í Nýhöfninni, f.v. Albert Haraldsson, Guðmundur Kjalar og Guðmundur Garðarsson