10.05.2017 21:00
Finnbjörn ÍS 68, á lokametrunum í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í dag
Þegar ég tók þessar myndir í dag töldu menn hugsanlegt að strax á morgun yrði farið að huga að málningu, því endurbæturnar væru sannarlega á lokametrunum.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




