06.05.2017 13:59
Valur ST 43, í smá sýningu á Keflavíkinni núna áðan
Sökum þoku var frestað þar til núna áðan að sigla Val ST 43, inn höfuðborgarsvæðið. Við það tækifæri tók ég góða syrpu sem ég mun sýna í kvöld, en hér koma tvær þeirra. Myndir þessar tók ég á Keflavíkinni.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


