06.05.2017 21:10
Valur ST 43, í smá leik á Keflavíkinni í dag
Eftir hádegi í dag fór Örn, með bát sinn Val ST 43, frá Keflavík með stefnu á Kópavog. Áður tók hann fyrir mig smá hring og hér sjáið þið myndir úr þeim hring, sem fram fór á Keflavíkinni.
![]() |
||||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli









