06.05.2017 20:40

Gulltoppur nýtt hvalaskoðunarskip í Grindavík

Nýlega var gengið frá kaupum á skipi í Noregi, fyrir Grindvíkinga til farþegaflutninga s.s. hvalaskoðunar og ýmsra skemmtiferða, en 68 farþegar komast í skipið hverju sinni. Skipið kom til heimahafnar í Grindavík í dag og kom þá í ljós að nafn þess er Gulltoppur. Myndir þessar tók ég þegar farið var í skoðunarferð með skipinu í dag.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


     7820. Gulltoppur, með heimahöfn í Grindavík, fer í skoðunarferð í dag, út frá heimahöfn © myndir Emil Páll, 6. maí 2017