03.05.2017 21:00
Hrefna, í Hafnarfjarðarhöfn - kom til landsins fyrir 30 - 40 árum
Þessi litli fallegi bátur kom til landsins fyrir 30 eða 40 árum og hefur alltaf verið í toppstandi. Báturinn er með 10 hestafla Sabb vél og með skiptiskrúfu. Hér kemur löng myndasyrpa sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók í Hafnarfjarðarhöfn í síðasta mánuði.
![]() |
||||||||||
|
|
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli






















