29.04.2017 20:21
Fyrrum íslenskur (8 nöfn), nú Grænlenskur og er í breytingum í Færeyjum
Grænlenska skipið Narluneq kom í vikunni til Miðvåg, í Færeyjum þar sem því verður breytt í togskip. Fyrir þó nokkrum árum var hann seldur frá Íslandi til Grænlands og hefur borið nokkuð nöfn, en áður bar báturinn a.m.k. 8 íslensk nöfn og þau koma hér:
212. Sæþór ÓF 5, Sæfari AK 171, Erlingur Arnar VE 124, Hringur GK 18, Vatnsnes KE 30, Axel Eyjólfsson KE 70, Skagaröst KE 70 og Ögmundur RE 94.
Hér koma þrjá myndir sem Jn.fo tók af bátnum er hann kom til Miðvåg, í Færeyjum.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



