07.04.2017 10:29
Mykines að koma í sinni fyrstu áætlunarferð til Þorlákshafnar, nú um hádegið
Samkvæmt MarineTraffic, siglir skipið á 19,1 milna hraða og er að nálgast Vestmannaeyjar, en eins og áður hefur komið fram hjá mér verður þetta Færeyska skip í föstum áætlunarferðum milli Rotterdam, Thorshavn og Þorlákshafnar. Af þeirri ástæðu verður tekið á móti skipinum með mikilli uppákomu.
![]() |
Mykisnes nálgast Vestmannaeyjar á 19.1 mílna hraða á leið sinni til Þorlákshafnar © skjáskot af MarineTraffic, kl. 10.27 í dag 7. apríl 2017 |
Skrifað af Emil Páli

