06.04.2017 17:18
Orlik K-2061, trúlega senn á förum frá Njarðvík
Mjög margt bendir nú til þess að rússneski togarinn Orlik K-2061, sé senn á förum frá Njarðvík eftir langa legu þar. Nánar verður fjalla um það síðar hvert hann fer.
![]() |
Orlik K-2061, senn á förum frá Njarðvík © mynd Emil Páll, 6. apríl 2017
Skrifað af Emil Páli

