06.04.2017 20:21
Fjordvik og Grímsnes GK 555, á Stakksfirði í dag
Hér sjáum við annars vegar sementflutningaskip sem bíður eftir að pláss losni í Helguvík og síðan sést Grímsnesið sigla fram hjá á leið sinni til Njarðvíkur
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




