25.03.2017 21:00
MOB báturinn og búnaðurinn prófaður í Sørkjosen
Svafar Gestsson, í gær: Það er um að gera að nota góða veðrið hér í Sørkjosen meðan við losum að yfirfara og prófa MOB bátinn og allan búnað honum tengdum svo hann sé til reiðu ef á þarf að halda.
![]() |
||||||||||
|
|
MOB báturinn og búnaðurinn prófaður í Sørkjosen © myndir Svafar Gestsson, 24. mars 2017
Skrifað af Emil Páli






