19.03.2017 13:36

Vonin ÍS 266

Þennan bát verslaði Gunnlaugur Gunnlaugsson á Ísafirði í Keflavík á dögunum og sigldi honum vestur og gaf honum nafnið sem faðir hans (Gulli á Voninni ) var með í mörg ár. Númerið á nýja bátnum ÍS-266, var á Guðný sem Siggi Sveins tengdafaðir hans var með á sínum bát í mörg ár líka. - Skemmtilegt þetta.


       7402. Vonin ÍS 266 © mynd Gunnlaugur Gunnlaugsson, í mars 2017