18.03.2017 19:20
Tveir fyrrum íslendingar, sem ég sagði að vísu frá fyrir nokkrum dögum
Fyrir nokkrum dögum birti ég myndir sem ég fékk á MarineTraffic af Polaris ex 162. Fagriklettur HF 123, Arnar SH 157, Ólafur Tryggvason SF 60 og Arctic Star ex 1291. Arnar SH 157, Sæþór EA, Votaberg og Jóni Helgasyni. Myndirnar fann ég eftir leit á MarineTraffic. Í gær rakst Svafar Gestsson á báða þessa báta í Tromsø, í Noregi og sjáum við nú tvær myndir sem sýna bátanna ásamt einhverjum öðrum, á myndum sem hann tók.
![]() |
Arctic Star ex 1291. þessi dökk blái og Polaris ex 162. þessi ljósblái |
![]() |
1291. Arctic Star og 162. Polaris, o.fl. í Tromsø, Noregi í gær © myndir Svafar Gestsson, 17. mars 2017
Skrifað af Emil Páli


