18.03.2017 12:13
Gunnar Þórðarson, kominn með íslenska skráningu þ.e. skipaskrárnúmerið 2928
Þó Gunnar Þórðarson sem er þjónustuskip hjá Arnarlaxi, hafi frá því að skipið kom til landsins fyrir nokkrum misserum og ávalt verið með íslenskar merkingar, hefur skipið formlega verið skrá erlendis. Nú er búið að laga það, var að ég held í haust og hefur skipið fengið skipaskrárnúmerið 2928.
![]() |
2928. Gunnar Þórðarson © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, í júní 2016
Skrifað af Emil Páli

