16.03.2017 21:00
8 myndir teknar í dag af 5 skipum í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur
Að undanförnu hefur verið mikið um að vera hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og sem dæmi þá eru 5 skip inni í bátaskýlinu og þó nokkur sem verið er að vinna í, á útisvæðinu.
Skipin sem eru í bátaskýlinu eru 1636. Finnbjörn ÍS 68, 1178. Blíða SH 277, 2733. Von GK 113, 2593. Hannes Þ. Hafstein og ex 1262. Vilborg ST 100 og birtast nú 8 myndir samtals af þeim skipum, án þess að ræða sérstaklega hvað sé verið að gera og hugsanlega kem ég aftur á morgun til að sýna breytingu á einu skipanna, en sjáum til með það.
![]() |
||||||||||||||
|
1178. Blíða SH 277 og 1636. Finnbjörn ÍS 68
|








