16.03.2017 21:00

8 myndir teknar í dag af 5 skipum í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur

Að undanförnu hefur verið mikið um að vera hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og sem dæmi þá eru 5 skip inni í bátaskýlinu og þó nokkur sem verið er að vinna í, á útisvæðinu.

Skipin sem eru í bátaskýlinu eru 1636. Finnbjörn ÍS 68, 1178. Blíða SH 277, 2733. Von GK 113, 2593. Hannes Þ. Hafstein og ex 1262. Vilborg ST 100 og birtast nú 8 myndir samtals af þeim skipum, án þess að ræða sérstaklega hvað sé verið að gera og hugsanlega kem ég aftur á morgun til að sýna breytingu á einu skipanna, en sjáum til með það.

                        1178. Blíða SH 277 og 1636. Finnbjörn ÍS 68

 

         1178. Blíða SH 277, 1636. Finnbjörn ÍS 68 og 2733. Von GK 113

 

  1178. Blíða SH 277, 1636. Finnbjörn ÍS 68, 2733. Von GK 113 og 2593. Hannes Þ. Hafstein

 

 1178. Blíða SH 277, 1636. Finnbjörn ÍS 68, 2733. Von GK 113, 2593. Hannes Þ. Hafstein og ex 1262. Vilborg ST 100

 

   1178. Blíða SH 277, 1636. Finnbjörn ÍS 68, 2733. Von GK 113, 2593. Hannes Þ. Hafstein og ex 1262. Vilborg ST 100

 

               Ex 1262. Vilborg ST 100 og 2593. Hannes Þ. Hafstein

 

                                         1636. Finnbjörn ÍS 68

 

                                              1636. Finnbjörn ÍS 68

                        © myndir Emil Páll, í dag, 16. mars 2017