15.03.2017 09:30

Kapitan Durachenko MK-0407, í Tromsø, Noregi ex 2216. Húsvíkingur ÞH 1 ex Pétur Jónsson RE 69

Mynd af þessum birti ég í gær og vissi þá ekki að hann hafði í eina tíð borið íslensk nöfn. Þorgeir Baldursson benti mér á það og færi ég honum þakkir fyrir og birt mynd af togaranum aftur og þau nöfn sem hann bar hérlendis.

 

   Kapitan Durachenko MK-0407, í Tromsø, Noregi ex 2216. Húsvíkingur ÞH 1 ex Pétur Jónsson RE 69 © mynd Svafar Gestsson, 13. mars 2017