15.03.2017 10:28

Hoffell SU 80, hafði stutta viðkomu á Patreksfirði í gærkvöld

Hoffell SU 80, kom til hafnar á Patreksfirði um kl. 22.30 í gærkvöldi og stoppaði í um hálfa klukkustund. Skipið er fyrsta loðnuskipið sem kemur á þessari vertíð til Patreksfjarðar og tók Halldór Árnason þessar myndir við það tækifæri og sendi ég honum kæra þakkir fyrir.

 

 

 

         2885. Hoffell SU 80, á Patreksfirði, í gærkvöldi © myndir Halldór Árnason, 14. mars 2017