11.03.2017 10:11

Floti Hólmgríms í morgun

Hér sjáum við bátaflotann sem Hólmgrímur Sigvaldason gerir út í dag. Þessir rauðu eru í hans eigu, en trébátarnir eru í viðskiptum við hann sem stendur.

 

      363. Maron GK 522, 1420. Keilir SI 145, 1424. Steini Sigvalda GK 526, 926. Þorsteinn ÞH 115 og 89. Grímsnes GK 555, í Njarðvíkurhöfn í morgun - allt viðskiptafloti Hólmgríms © mynd Emil Páll, 11. mars 2017