10.03.2017 21:00
Tertnes til Keflavíkurhafnar í dag
Þetta skip kom í fyrra tvisvar og á fyrra skiptið til Keflavíkur eins og nú og síðan kom það einu sinni til Helguvíkur. Farmur skipsins er möl sem notuð er í yfirlag í flugbrautir á Keflavíkurflugvelli. Ástæðan fyrir að skipið hefur komið til Keflavíkur er að Helguvíkurhöfn var upptekin í viðkomandi skipti eða eitthvað annað sem orsakaði það að ekki var hægt að nota þá höfn í þau skipti.
![]() |
||||||||||||||
|
|
Tertnes og 2043. Auðunn, í Keflavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 10. mars 2017
Skrifað af Emil Páli








