10.03.2017 17:42
Jón Kjartansson á heimleið af Faxaflóa með fullt skip
Erum á miðjum Faxaflóa á heimleið með fullt skip af loðnu sem fékkst à Breiðafirði. Komum seinni part í gær á miðin og fórum að sigla um hádegi í dag. Veiðin var ágæt en smà hlé kom í nótt þegar loðnan lagðist lagðist í botninn.
Skrifað af Emil Páli
