09.03.2017 19:02

Wilson Algeciras, Auðunn, hafnsögumaðurinn á flakki og Wilson Dvina

 

      Wilson Algeciras, komið út úr Helguvík og 2042. Auðunn siglir með hafnsögumanninn út að Wilson Dvina © mynd Emil Páll, 8. mars 2017