09.03.2017 07:00

Hav Sand með stutta viðkomu á ytri-höfninni í Keflavík í gær

 

Hav Sand, kemur til ytri hafnarinnar í Keflavík og stoppaði aðeins í nokkrar mínútur, en Auðunn fór út í hann. Skipið var að koma frá Patreksfirði á leið til Eyja © mynd Emil Páll, 8. mars 2017