05.03.2017 20:32

Þytur SK 18, sökk á Skagafirði

Báturinn sem mikið hefur verið rætt um eftir að hann sökk á Skagafirði og Finnur fríði, Herkúles flugvél og Landhelgisgæslan kom við sögu varðandi björgun mannanna, hét Þytur SK 18 og var Gáski 800. Birti ég hér mynd af honum með nafninu Bibbi Jóns ÍS 65.

 

           2199. Bibbi Jóns ÍS 65, í Hafnarfirði, nú síðast Þytur SK 18 © mynd Emil Páll, 2009