01.03.2017 15:40

Kópur BA 173 seldur norsk-íslensku fyrirtæki í Noregi

 Samkvæmt fréttum sem ég fékk staðfestar nú í hádeginu hefur Nesfiskur selt Kóp BA 175, til Noregs, en kaupendur eru m.a. íslendingar búsettir þar.  Mun hér vera á ferðinni aðilar sem m.a. áttu bátanna Saga K og Ásta B. Fylgdi frásögninni að báturinn fengið nafnið Valdimar H, en nafn fyrirtækisins er Eskøy. Kópur hefur legið í nokkur misseri í Njarðvíkurhöfn, en Nesfiskur dreifði kvótanum á önnur skips fyrirtækisins.


      1063. Kópur BA 175, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 27. júlí 2013