01.03.2017 13:33
Jón Kjartansson á heimleið með hrognaloðnu
Jón Kjartansson SU: ,,Komum á loðnumiðin út af Grindavík kl 18:00 í gær og fórum þaðan kl 06:00 í morgun. Aflabrögð voru góð, til jafnaðar 500-600 tonn í kasti.. Erum nú að nálgast Vestmannaeyjar eins og sjá má á Marinetraffic. Verðum á Eskifirði í bítið á morgun með fullfermi af loðnu".
![]() |
![]() |
1525. Jón Kjartansson SU 111, á heimleið © myndir Jón Kjartansson SU, í dag 1. mars 2017
Skrifað af Emil Páli


