27.02.2017 20:21

Hoffell SU 80, kom inn til Fáskrúðsfjarðar, í dag með 1.200 tonn af loðnu sem fer til hrognatöku

 

          2885. Hoffell SU 80, kom inn til Fáskrúðsfjarðar, á fjórða tímanum í dag með 1.200 tonn af loðnu sem fer til hrognatöku © mynd Jónína Guðrún Óskarsdóttir, Loðnuvinnslan hf., 27. feb. 2017