26.02.2017 21:00

Tinno, (Grundartangaskip) í vari á Stakksfirði

Þó nokkuð er um að skip sem eru í flutningum varðandi Grundartanga, bíða eftir losun eða lestun, á Stakksfirði, áður en þau halda áfram frá landinu. T.d. var Tinno á annað sólarhring meðan vonda veðrið var fyrir nokkrum dögum.

Birti ég nú þrjár myndir af skipinu, tvær sem ég tók frá landi og eins af MarineTraffic.

 

TINNO, hefur verið í vari út af Keflavík í nokkra daga, en var að koma frá Grundartanga - mynd  John Forrester, MarineTraffic, 5. ágúst 2011

 

      Tinno, á Stakksfirði, séð frá  Keflavík © mynd Emil Páll, 25. feb.2017

 

 

        Tinno, á Stakksfirði, séð frá Vatnsnesi, í Keflavík © mynd Emil Páll, 25. feb.2017