25.02.2017 10:49
Nordborg dælir úr nót Aðalsteins Jónssonar II
![]() |
Við á AJ 2 tókum eitt kast við Vestmannaeyjar í gærkvöldi og fengum 700-800 tonn. Svo var farið og dælt öðru eins úr nótinni hjá Jon Jón Rasmussen og félögum á Nordborg því glæsilega skipi sem sést à myndinni sem er tekin þegar við erum hjá þeimí gærkvöldi. Veðrið var ágætt og mjög góð veiði þann stutta tíma sem hægt var að vera að. Verðum heima í kvöld
Nordborg © mynd Aðalsteinn Jónsson II SU 211
Skrifað af Emil Páli

