20.02.2017 16:27
Kári SH 78, býður eftir sjósetningu hjá Sólplasti í Sandgerði í dag
Búið að gera við tjón á bátnum setja í hann nýja vél, lengja o.fl., þannig að báturinn fór úr því að vera Seigur 1000 í að vera Seigur 1100.
![]() |
2589. Kári SH 78, býður eftir sjósetningu hjá Sólplasti í Sandgerði © mynd Emil Páll, í dag, 20. feb. 2017
Skrifað af Emil Páli

