20.02.2017 20:21
Gústi P. SH 35 / Sirrý
Fyrir nokkrum dögum birti ég mynd af Gústa P. SH 35, á Akureyri, en myndina tók Sigurbrandur Jakobsson, 2013. Tveimur árum eftir að Sigurbrandur tók sýna mynd, tók Víðir Már Hermannsson mynd af bátnum eftir að Ívar Bald hafði gert hann upp. Birti ég nú myndir af bátnum undir báðum myndum, en Sirrý er þó ekki skráð og kemur því hvergi fram.
![]() |
5463. Gústi P. SH 35, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, haustið 2013
![]() |
( 5463.) Sirrý ex Gústi P. SH 35, gerð upp af Ívari Bald, Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 19. júní 2015
Skrifað af Emil Páli


