16.02.2017 18:19
Togarinn til sýnis í gær í Keflavík, fyrir fulltrúa fá ýmsum höfnum
Dráttarbátur Skipaþjónustu Íslands sem nefnist Togarinn, var í gær til sýnis í Keflavíkurhöfn fyrir fulltrúa ýmsra hafna í nágrenninu. Auk þess sem báturinn var til sýnis fóru fram umræður um hann.
Hér birti ég tvær myndir af bátnum sem ég tók í Keflavíkurhöfn í gær.
![]() |
![]() |
2923. Togarinn, í Keflavíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 15. feb. 2017
Skrifað af Emil Páli


