13.02.2017 17:20
Brúarfoss á förum - fer sömu leið og Selfoss fór á sínum tíma
Samkvæmt heimildum mínum er búið að selja Brúarfoss og fer hann sömu leiðar og Selfoss fór á sínum tíma. Um að hann sé á förum sést á meðfylgjandi skjáskoti sem ég tók af áhafnarsíðu skipsins og þar með er salan staðfest.
![]() |
Skjáskot sem ég tók núna áðan af áhafnarsíðu Brúarfoss |
Skrifað af Emil Páli

