03.02.2017 14:36
Nýja Daðey GK 777, ex Örninn ÓF ex Oddur á Nesi SI komin til Grindavíkur
Í gær lauk breytingum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur á Daðey GK 777, sem keypt var á síðasta ári og lengd og breytt í stöðinni. Fór báturinn síðan í nótt til heimahafnar í Grindavík og tók ég þessar myndir af bátnum í hádeginu í dag.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




