01.02.2017 16:38
Hraunsvík í Gullvagninum og tveir grænlendingar standa saman í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag
Hér sjáum við Grindavíkurbátinn Hraunsvík GK 75, í Gullvagninum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, svo og tvo samlanda frá Grænlandi standa hlið við hlið í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag, eru þó báðir tengdir Íslandi eða voru það. Annar þeirra er að koma úr lengingu og fleira, en var í upphafi Ólafur GK 33 úr Grindavík. Hinn samlandi hans er að því að ég best veit í tengdur íslenskri útgerð´.
![]() |
||
|
Aju AAju GR 18-103 og Karina E GR-8-8 ex 2469. Ólafur GK 33, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 1. feb. 2017 |


