30.01.2017 21:00
Lagarfoss, í Helguvík í dag ásamt Auðunn, auk þess sem Týr sást í fjarlægð
Hér kemur löng syrpa sem sýnir skipin þrjú, en þó Lagarfoss mest, og þá bæði í návígi sem lengra frá. Lagarfoss var að sækja afurðir úr kísilveri United Silicon. Auðunn sést einnig á nokkrum myndum, en Týr á örfáum, enda var hann innarlega á Stakksfirðinum.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|


















