22.01.2017 12:34
Togarinn, Cemluna, Jötunn og Auðunn framan við Helguvík
Togarinn RE 23, kom rétt fyrir hádegi með semtentskipið Cemluna á móts við Helguvíkur og þangað komu síðan Auðunn og Jötunn. En eins og áður hefur komið fram er sementskipið vélarvana og sótti Togarinn skipið austur fyrir Vestmannaeyjar og tók það í tog.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



