22.01.2017 12:34

Togarinn, Cemluna, Jötunn og Auðunn framan við Helguvík

Togarinn RE 23, kom rétt fyrir hádegi með semtentskipið Cemluna á móts við Helguvíkur og þangað komu síðan Auðunn og Jötunn. En eins og áður hefur komið fram er sementskipið vélarvana og sótti Togarinn skipið austur fyrir Vestmannaeyjar og tók það í tog.


          2929. Togarinn með Cemluna í togi © mynd með miklum aðdrætti rétt fyrir hádegi í dag


         2929. Togarinn kominn upp undir Helguvík með Cemluna © myndir Emil Páll, í hádeginu 22. jan. 2017


         2756.  Jötunn, nálgast 2043. Auðunn, Cemluna og 2929. Togarann út af Helguvík, núna í hádeginu © skjáskot af MarineTraffic