20.01.2017 17:00

Sementflutningaskip vélarvana við Eyjar í vari með Togaranum

Dráttarbáturinn Togarinn kom í morgun að sementskipinu Cemluna þar sem það var vélarvana á leið frá Danmerkur til Helguvíkur. Sökum veðurs bíða skipin nú vars við Vestmannaeyjar.

      Cemluna og Togarinn í vari við Vestmannaeyjar © skjáskot af MarineTraffic, í dag, 20. jan 2017 kl. 17:00