20.01.2017 21:00

Áskell Egilsson, ný uppgerður ex Ási ex Haförn

Bátur þessi var smíðaður á Akureyri 1975 og hefur borið nöfnin Gulltoppur ÁR, Aðalbjörg II RE, Vinur EA, Vöttur SU auk nafnanna í fyrirsögninni.
 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


      1414. Áskell Egilsson, á Akureyri © myndir Víðir Már Hermannsson, 20. jan. 2017