12.01.2017 07:00
Seglskip fyrir fullum seglum, Zimsenbryggja, Björnsbryggja og Batterísgarður
![]() |
Seglskip fyrir fullum seglum hefur verið sett upp í fjöru í Reykjavík til botnhreinsunar um það leyti sem hafnargerðinni var að ljúka 1917-1918. Langa bryggjan er Zimsensbryggja en austan hennar má greina Björnsbryggju (Frederiksesbryggju). Batterísgarður í baksýn © skjáskot af vef Faxaflóahafna.
Skrifað af Emil Páli

