10.01.2017 20:02

Notts County GY 673, strandaði við Snæfjallaströnd, endaði sem uppfylling á Ísafirði

Breski togarinn Notts County GY 673, strandaði við Snæfjallaströnd á Vestfjörðum á fyrstu dögum febrúarmánaðar 1968, í aftakaveðri. Hann var síðan dreginn á flot og til Ísafjarðar, þar sem hann fór í uppfyllingu í grjótgarði.

Hér birtist blaðaúrklippa sem segir aðeins frá atburðum.

 

 

           Notts County GY 673 © skjáskot úr  Þjóðviljanum  7. feb. 1968 - tímarit.is