10.01.2017 20:21

Ceasar H 226, strandaði í Arnarfirði, 21. apríl 1971, náð út en sökk á leiðinni til Bretlands

Togarinn strandaði í Arnarfirði og gekk mjög erfiðlega að ná honum út og var að lokum fengnir tveir norskir dráttarbátar til verksins og tókst það og var togarinn dreginn inn til Ísafjarðar þar sem botninn sem var mjög illa farinn, var hann þá þéttur. Fljótlega eftir að farið var frá Ísafirði með stefnu á Bretland, var ljóst að togarinn myndi ekki haldast á floti. Þá var hann í togi hjá dráttarbáti.

Sökk hann síðar á um 210 metra dýpi í Víkurál.

 

 

 

 

 

 

 

      Ceasar H 226, strandaði  í Arnarfirði, 21. apríl 1971, náð út en sökk á leiðinni til Bretlands © myndir í eigu Gunnlaugs Hólm