26.12.2016 14:11
Vonin KE 2, Jón Finnsson og margir aðrir á einstæðum myndum
Gunnlaugur Hólm Torfason sendi mér eftirfarandi myndir sem eru úr safni afa hans Gunnlaugs heitins Karlssonar, sem betur var þekktur sem Gulli á Voninni. Sendi ég honum bestu þakkir fyrir. - á næstu dögum koma fjölmargar myndir frá þeim.

221. Vonin KE 2 með fullfermi að koma til Keflavíkur

Frá Keflavíkurhöfn, Vonin o.fl.

67. Hafberg GK 377 og 1209. Pólstjarnan KE 3 í vetarbúningi

221. Vonin KE 2 komið með nýtt stýrishús

Frá Keflavíkurhöfn, Vonin þessi rauði

221. Vonin KE 2 kemur að landi

Dæling

Dælt milli Vonarinnar og Jóns Finnssonar © myndir úr safni Gunnlaugs Karlssonar, sendandi Gunnlaugur Hólm Torfason - áður birt hér í jan. 2010
