20.12.2016 19:20
Klettur MB 8, kom úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær
|
||
1426. Klettur MB 8, í sleðanum á leið til sjávar í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 19. des. 2016
|
1426. Klettur MB 8, í Njarðvíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 19. des. 2016
Skrifað af Emil Páli


