17.12.2016 21:00
Vonin KE 2 (hans Gulla Karls) ex Pálína SK 2 - syrpa öðruvísi en syrpur yfirleitt
Nú birtist syrpa tengd Voninni KE 2, en þó ekki eins og syrpur eru yfirleitt. Ástæðan er sú að Gulli á Voninni, ákvað að láta gera veggmynd eða raunar málverk af bátnum og tengja það rafmagni, þannig að úr yrði skemmtileg mynd eða ölluheldur jólaskraut, sem hann sett upp á íbúðarhúsi sínu við Sólvallargötu í Keflavík. Myndirnar sem hér koma sýna því vinnuna við að gera verkið og í lokin sést það komið upp á húsinu.
Það var Gunnlaugur Hólm, dóttursonur Gulla á Voninni, sem kom myndum þessum til mín og sendi ég honum þakkir fyrir.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|


















