14.12.2016 20:21
BBC Polonia kom til Húsavíkur í gær eftir 3ja. mán. siglingu frá Japan
Víðir Már Hermannsson, Akureyri: ,, Í gær skuppum við Maron Björnson til Húsavíkur á Sleipni að aðstoða þetta glæsilega skip inn í höfnina.
Það er búið að vera 3 mánuði á leiðinni frá Japan með Mitsubitshi turbínu fyrir Þeystareykjavirkjun. Stykkið er 150 tonn að þyngd".
Skipið heitir BBC Polonia.
![]() |
BBC Polonia © mynd af MarineTraffic |
Skrifað af Emil Páli

