13.12.2016 20:21
Sóley Sigurjóns hafði nokkra klukkutíma viðdvöl í Helguvík í dag
Í gegn um árin hafa Suðurnesjatogararnir fremur sjaldan haft viðkomu í Helguvík. Í dag gerðist það þó að nokkuð fyrir hádegi kom Sóley Sigurjóns GK til Helguvíkur og var þar fram á 5. tímann í dag að hann fór til Sandgerðis. Kannski er Helguvík þó sú höfn sem er næst heimahöfn hans þ.e. í Garði.
Notaði ég því tækifærið og tók tvær myndir af togaranum í Helguvík í dag og koma þær hér með.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


