07.12.2016 21:00
Í Vardø k.l 13:20 í dag
Svafar Gestsson: ,, Í Vardø k.l 13:20 í dag. Losun að verða lokið og þá er það Kirkenes sem er næsti lestunarstaður. Sumar myndirnar kunna að vera hreyfðar þar sem að olíubrúsinn sem ég notaði sem þrífót var ekki vel stöðugur".
![]() |
Vardø
![]() |
Vardø
![]() |
||||
|
|
Þessi rússadallur er búinn að vera hér lengi. Mér skylst að hann hafi verið kyrrsettur vegna skulda.
© myndir Svafar Gestsson, í dag 7. des. 2016
Skrifað af Emil Páli





