05.12.2016 21:00
Fyrsta framleiðsla Union Silicon, fór í Lagarfoss í Helguvík nú í kvöld
Eins og margir vita hófst framleiðsla í kísilveri Union Silicon, í Helguvík á dögunum. Samkvæmt áætlun kom Lagarfoss um kl. 18 að taka afurðir frá verksmiðjunni. Þar sem dimman hafði tekið yfir völdin, birti ég aðeins skjáskot af MarineTraffic, alls 5 myndir teknar á um 30 mínútum, er skipið var að koma inn til Helguvíkur, en að auki má sjá þarna Auðunn og Nedin sem er Grundartangaskipið sem ég sagði nýlega frá og hefur legið í nokkra daga hér fyrir utan.
Skjáskotin eru tekin á tímabilinu frá kl. 17.18 til 17.50 í dag.
![]() |
||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli





